Where?

Coming up:

Arthur Ragnarsson er fæddur á Siglufirði árið 1958 og lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1981. Arthur flutti til útlanda að námi loknu en býr nú og starfar að mestu í Svíþjóð. Hann hefur einnig vinnuaðstöðu bæði í Finnlandi og hér á Íslandi sem hann nýtir góðan hluta úr ári.

 

Arthur vinnur aðallega í grafít og akrýl á striga og lætur sér stjórnast af tilviljanakenndri leikni frekar en að stefna að fyrir fram gefnum árangri. Listamaðurinn horfir út fyrir sína eigin reynslu og teiknar upp lífræn form, verur og fígúrur sem eru á reiki að baki hversdagslífsins.


Arthur Ragnarsson vinnur með völdum galleríum í Þýskalandi, á Íslandi, í Svíþjóð og í Finnlandi. Þekktasta verk listamannsins hér á landi er skúlptúrinn Síldarstúlkan sem stendur á bryggju við Síldarminjasafnið á Siglufirði. Listaverkið, sem var meðal annars fjármagnað með stuðningi frá ríkisstjórn Íslands, var afhjúpað af Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra í júlí árið 2023.


Gallery Backlund, Göteborg, Sweden  |  Gallerí List, Reykjavík, Iceland  |  Gumbostrand Konst & Form, Finland


Education

1977-1981 Myndlista og handídaskóli Íslands

 

Exhibitons

2025 (June) SÍM Gallery, Reykjavik Iceland.

2025 (April) Gallery Backlund Göteborg Sweden.

2024 TORG Art Fair, Reykjavik. Iceland.

2024 Galleri Hamnmagasinet, Varberg, Sweden.

2024 Mjólkurbúðin, Akureyri Iceland.

2023 Sculpture Project Herring Girl Memorial, Siglufjördur, Iceland.

2023 Gjutars Artist House, Helsinki, Finland.

2022 Gumbostrand Konst & Form, Helsinki, Finland.

2022 Produzenten Galerie Plan-d, Düsseldorf Germany.

2022 Gallery SIM Reykjavik Iceland.

2021 Fabriken Nya, Göteborg Sweden.

2021 Produzenten Galerie Plan-d, Düsseldorf Germany.

2021 Galleri K, Vantaa Finland.

2021 Makers Gallery, Vasa, Finland

2020 Berchtoldvilla, Salzburg, Austria

2020 Galleri Backlund, Göteborg, Sverige

2019 Vuotalo Gallery Helsinki Finland

2019 Galerie Plan.d, Düsseldorf Tyskland

2019 Gallery K, Vantaa Finland

2018 Galerie Plan.d, Düsseldorf Tyskland

2018 Galleri Backlund, Göteborg, Sverige

2018 Gjutars Artist House, Helsinki, Finland

2018 Galleri Backlund, Göteborg Sverige

2016 Galerie Plan.d, Düsseldorf Tyskland

2015 Varbergs Konsthall, Sverige

2014 Galerie Plan.d, Düsseldorf Tyskland

2013 Ringhals kärnkraftverk Sverige

2012 Tofta konstgalleri Varberg Sverige

2012 Galerie Plan.d, Düsseldorf Tyskland